top of page

Sendibílaþjónustan býður upp á sendibíla á sanngjörnu verði ásamt reynslumiklum og úrræðagóðum bílstjórum. Við tökum að okkur vörudreifingu, húsgagnaflutninga, heimsendingar og alla almenna flutninga, hvort heldur sem er fyrir fyrirtæki, einstaklinga eða húsfélög. Sendibílarnir hjá okkur eru milliþekju skutlur, búnir helstu tækjum til flutninga. Yfirleitt er hægt að fá sendibíl með skömmum fyrirvara.

Allar fyrirspurnir eru velkomnar svo endilega hafðu samband ef það er eitthvað sem við getum gert fyrir þig.

 

 

bottom of page